Æfingar í vikunni

Nú eru 2 vikur í fyrsta leik þannig undrbúningur fer á fullt í vikunni. spilum allanvega einn leik miðvikudag eða laugardag.

Einstaklingsfundirnir verða í vikunni, þeir verða á fimmtudag og ætla ég að setja inn plan A og Plan B ef það vill svo til að grunnskólakennarar fari í verkfall.

Æfingar í vikunni eru svohljóðandi.

Mánudagur: 16:45-18:00 KA völlur
Þriðjudagur: 15:45-17:00 Boginn
Miðvikudagur: Leikur (kemur inn við hverja og kl hvað á morgun)
Fimmtudagur:
Plan A: 15:45-17:00 KA völlur
Plan B: 11:30-13:00 KA völlur (ef það er verkfall)
Föstudagur: Frí
Laugardagur: 11:00-12:00 KA völlur

Einstaklingsviðtölinu verða fimmtudaginn 15.maí

kl 13:30-15:50

Egill Ármann



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is