Æfingar hefjast á morgun

Vonandi eru allar búnar að pússa skóna, þrífa sokkana, legghlífarnar á sínum stað ásamt áhuga,vilja og leikgleiði því að á morgun ætlum við að hefja æfingar að nýju.

Við æfum þriðju - miðv- fimmtudag og laugardag í þessari viku.

Næsta vika er síðan liðsfundur þar sem við förum yfir veturinn og næsta sumar. Einnig í þeirri vikur verður foreldrafundur þar sem rætt verður um utanlandsferð sem er áætluð næsta sumar.

En mæting á morgun kl 17:45 í KA heimilið.



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is