Fáđu fréttir og tilkynningar sendar međ tölvupósti
Flýtilyklar
Hafrún Kristjáns međ fyrirlestur
22.09.2014
Sálfrćđingurinn Hafrún Kristjáns verđur međ fyrirlestur á fimmtudaginn um hvernig íţróttasálfrćđi getur hjálpađ leikmönnum ađ standa sig betur. Hún mun t.d. koma inná hvernig ćskilegt er ađ undirbúa sig fyrir leiki međ hugrćna ţćtti til hliđsjónar.
Ţetta verđur ađ öllum líkindum mjög gagnlegur fyrirlestur enda hefur Hafrún góđa reynslu ađ vinna bćđi međ fótbolta og handboltaliđum og mönnum.
Fyrirlesturinn fer fram í KA-heimilinu kl. 17:00 fimmtudaginn 25. september.
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA