Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
13.-19. október
11.10.2014
Styrktaræfingarnar byrja á þriðjudaginn og verður Stefán Birgir Birgisson með þær í vetur.
Á þriðjudaginn er einnig dósasöfnun (sjá facebook).
Á miðvikudaginn er foreldrafundur kl. 18:00 þar sem farið verður yfir starf vetursins, utanlandsferð 2015 og fjáraflanir. Þetta er því mjög mikilvægur fundur og mikilvægt að hver strákur eigi fulltrúa á fundinum.
Æfingaplan
13. mán eldri kl. 15:45-17:00 og yngri kl. 17:00-18:15.
14. þri styrktaræfing kl. 16:00-17:00 og dósasöfnun kl. 18:00.
15. mið yngri kl. 15:45-17:00, eldri kl. 16:45-18:00 og foreldrafundur kl 18:00.
16. fim allir kl. 19:30-21:00.
17. fös frí
18. lau allir 13:45-15:00
19. frí
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA